Útskrift úr Fjallamennskunámi FAS 2023

28.maí.2023

Laugardaginn 27. maí fór fram útskrift fjallamennskunema frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðst 12 nemendur. 

 Úr Fjallamennskunámi skólans útskrifast: Andrés Nói Arnarsson, Ástrós Jensdóttir, Brynjar Örn Arnarson, Edda Sól Ólafsdóttir Arnholtz, Jökull Davíðsson, Linda E Pehrsson, Malgorzata Nowak, Thelma Marín Jónssdóttir, Ólafur Tryggvi Guðmundsson, Páll Sigurgeir Guðmundsson, Snorri Ingvason og Styrmir Einarsson. Af þessum 12 útskriftarnemendum, halda 6 áfram í framhaldsnám. 

 Kennarar í Fjallamennskunámi FAS og starfsfólk skólans óska útskriftarnemendum öllum til hamingju með áfangann og hlakkar til að hittast á fjöllum! 

Aðrar fréttir

Útskriftarefni dimmitera

Útskriftarefni dimmitera

Það má segja að allt hafi verið á hvolfi í FAS í morgun. Ástæðan er sú að væntanleg útskriftarefni ákváðu að breyta hefðbundinni uppröðun í rýmum skólans og laga þar aðeins til. Þar var hugmyndflugið látið ráða og ekki verið að velta mikið hönnun innandyra fyrir sér....

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS fer fram laugardaginn 25. maí í Nýheimum. Athöfnin hefst að þessu sinni klukkan 12:30. Það verða útskrifaðir stúdentar og einnig nemendur úr fjallamennskunámi FAS. Allir eru velkomnir á meðan að húsrúm leyfir og við vonumst til að sjá sem...

Nýtt nemendaráð kynnt

Nýtt nemendaráð kynnt

Það er heldur betur farið að styttast í yfirstandandi skólaári og þá er ekki seinna að vænna en að fara að huga að næsta skólaári. Undanfarin ár hefur nemendaráð verið kynnt í lok skólaárs. Að þessu sinni kom eitt framboð og það því sjálfkjörið. Það eru þær Helga...